27.03.2002
Panasonic setur á markað nýja gerð Alkaline rafhlaðna sem nefnist PowerMax3.
Panasonic sest enn í sæti brautryðjanda með þriðju kynslóð orkumikilla alkaline rafhlaðna. Nýja gerðin PowerMax3 sameinar nýja framleiðslutækni, meiri orkuforða, nýjar umbúðir og nýja stærðar- og gæðaflokkun.
Meiri orka, meiri ánægja.
Fyrir fimm árum varð Panasonic fyrstur framleiðanda á rafhlöðum til að skilgreina þörfina fyrir orkumeiri alkaline rafhlöður fyrir orkufrek raftæki með því að koma með á markaðinn Power Alkaline rafhlöður. Í dag kemur Panasonic fram með þriðju kynslóðina svonefnda PowerMax3 gerð, sérstaklega byggða fyrir orkufrek raftæki nútímans.
Sem stærsti framleiðandi rafhlaðna er Panasonic í fararbroddi í framleiðslutækni. Með því að veita verulegu fjármagni í rannsóknir á Power alkaline rafhlöðum hefur orka í samanburði við forvera PowerMax3 verið aukin um allt að 93%*.
Lesa meira