Fréttir

Ni-Cd Panasonic hleðslurafhlöður hverfa af markaði

Ni-Cd Panasonic hleðslurafhlöður hverfa af markaði og aðeins verða Ni-Mh fáanlegar. Helsta gerðin er P6 en þær koma til með að verða til í 3 stærðum 1600mAh, 2100mAh og 2600mAh. P20 og P14 verða 3.000mAh, P03 í 800 mAh og P22P 170mAh. Þær koma líka í nýjum og endurbættum pakkningum og koma þær til með að heita Panasonic Recharge ACCU Power. Við höfum undanfarið verið líka með GP hleðslurafhlöður og verðum með þær áfram ásamt GP Powerbank hleðslutækjum í nokkru úrvali. Frá GP er mun meira úrval af hleðslurafhlöðum og hægt að fá t.d. GP P20 frá 1.600 mAh til 9.000mAh. GP P14 frá 1.600 mAh til 3.500 mAh. GP P6 frá 700 mAh til 2.500 mAh. GP P03 frá 300 mAh og upp í 950 mAh. P22 má fá 170 mAh.     Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími  562 2130 sala@rafborg.is 
Lesa meira

Panasonic Alkaline fara af markaði

Panasonic Alkaline fara af markaði og ný gerð kemur sem mun heita Panasonic Xtreme Power Alkaline og á hún að endast lengur með allt að 15% meiri orku eftir stærð og gerð. Xtreme Power Alkaline verður eingöngu til í Blister pakkningum. Við verðum áfram með GP Alkaline rafhlöður en GP Alkaline er til í tveimur gerðum Super og Ultra. GP Alkaline Super er í dag í venjulegum blister pakkningum en verða í framtíðinni í magn pakkningum t.d. LR6 í 8 stk. blister og LR20 og LR 14 verða í pökkum. GP Ultra (Long Lasting for Digital Electronics) verða áfram í sömu umbúðum en það eru alkaline rafhlöður með meiri orku fyrir orkufrekari tæki.  Við gerum ráð fyrir að vera með ýmis tilboð í gangi og þá aðallega á Panasonic LR6 gerðum eins ogt.d. 4 + 2 stk. pakkningar á einstaklega góðu verði. LR6 3+1 gerðin verður ekki fáanleg en 4ra stk. pakkningar verða á sama verði og áður. Við verðum jafnvel með 12 stk. pakkningar af Panasonic LR6 á góðu verði.
Lesa meira

Dreifibréf

 Hér á eftir fer dreifibréf það sem endurseljendur okkar og velflestir viðskitavinir okkar eiga von á að fá í hendur á næstu dögum.  Málefni: ¨Apríl verðlisti.¨ Breytingar og nýjungar.              1)  Flest allar venjulegar og alkaline Panasonic rafhlöður lækka í verði. Verðlækkun er vegna gengislækkunar og lækkunar á spilliefnagjöldum. Allar gerðir rafhlaðna eiga að lækka í verði vegna lækkunar á spilliefnagjöldum. GP alkaline rafhlöður lækka einnig í verði.  2)  Panasonic Ultra Power (R rafhlöður) hverfa af markaðnum en í staðinn koma Panasonic Special sem lækka enn frekar í verði þegar þær koma. Panasonic Special verða eingöngu til í blister pakkningum eins og alkaline rafhlöðurnar. Hugsanlega verðum við með Zink Carbon rafhlöður (brúnsteins) frá GP sem nefnast GP Greencell en í dag eru þær á svipuðu verði og Panasonic Ultra.  3)  Panasonic Alkaline munu heita Panasonic Xtreme Power Alkaline og hún á að endast lengur með allt að 15% meiri orku eftir stærð og gerð. Xtreme Power Alkaline verður eingöngu til í Blister pakkningum. Við verðum áfram með GP Alkaline rafhlöður en GP Alkaline er til í tveimur gerðum Super og Ultra. GP Alkaline Super er í dag í venjulegum blister pakkningum en verða í framtíðinni í magn pakkningum t.d. LR6 í 8 stk. blister og LR20 og LR 14 verða í pökkum. GP Ultra (Long Lasting for Digital Electronics) verða áfram í sömu umbúðum en það eru alkaline rafhlöður með meiri orku fyrir orkufrekari tæki.  Við gerum ráð fyrir að vera með ýmis tilboð í gangi og þá aðallega á Panasonic LR6 gerðum eins ogt.d. 4 + 2 stk. pakkningar á einstaklega góðu verði. LR6 3+1 gerðin verður ekki fáanleg en 4ra stk. pakkningar verða á sama verði og áður. Við verðum jafnvel með 12 stk. pakkningar af Panasonic LR6 á góðu verði.  4)  Bætt útlit og umbúðir allra gerða Panasonic rafhlaðna. Betri upplýsingar á umbúðum til hvaða nota og umbúðir þægilegri til geymslu þegar þær hafa verið opnaðar. Þetta á líka við um GP rafhlöðurnar.  5)  Panasonic Photo munu heita Panasonic Photo Power og munu þær líka koma í nýjum pakkningum.   6)  Ni-Cd Panasonic hleðslurafhlöður hverfa af markaði og aðeins verða Ni-Mh fáanlegar. Helsta gerðin er P6 en þær koma til með að verða til í 3 stærðum 1600 mAh, 2100mAh og 2600mAh. P20 og P14 verða 3000mAh, P03 í 800mAh og P22P 170mAh. Þær koma líka í nýjum og endurbættum pakkningum og koma þær til með að heita Panasonic Recharger ACCU Power. Við höfum undanfarið verið líka með GP hleðslurafhlöður og verðum með þær áfram ásamt GP Powerbank hleðslutækjum í nokkru úrvali. Frá GP er mun meira úrval af hleðslurafhlöðum og hægt að fá t.d. GP P20 frá 1600mAh til 9000mAh. GP P14 frá 1600mAh til 3500mAh. GP P6 frá 700mAh til 2500mAh. GP P03 frá 300mAh og upp í 950mAh. GP P22 er hægt að fá 170mAh. 7)  Frá Panasonic er svo væntanleg Panasonic Digital Extreme rafhlaða í stærðinni ZR6. Með haustinu kemur svo gerð ZR03.Þessar rafhlöður eru ætlaðar í myndavélar, tölvur, leiktæki og fleira þar sem þörf er á mjög aukinni orku. Tæki og búnað sem þarf orku sem næst hratt og endist lengur. Þessar rafhlöður má alls ekki nota í venjuleg vasaljós. Sprengir peruna. Myndavél á t.d. að vera fljótari að gera sig tilbúna fyrir næstu mynd, sneggri í vinnslu, bjartara ljós og betri lýsing á skjá.  Frá GP er fáanleg DIGI 1 rafhlaðan sem er Nickel Zinc rafhlaða sem hefur þrisvar sinnum meiri endingu en venjuleg alkaline rafhlaða. Sjá frétt á heimasíðu okkar.  8)  Frá GP höfum við aukið úrval af öllum gerðum rafhlaðna og eins reynum við að vera með sem flestar algengustu rafhlöður á lager. Þar má nefna aukið úrval af GSM símarafhlöðum, GP rafhlöður í þráðlausa síma, GP úra rafhlöður og í heyrnatæki, GP rafhlöður í vídó vélar og myndavélar, GP CR Lithíum rafhlöður og svo má lengi upp telja.  9)  BigBat blýsýrurafhlöðurnar hafa fengið góðar viðtökur enda á mjög góðu verði. Við reynum að vera með helstu stærðir á lager. Við höfum nú verið með þessar rafhlöður á þriðja ár og þær reynst mjög vel. Við erum einnig með nokkrar gerðir af Yuasa blýsýrurafhlöðum og erum að skoða hvort við eigum að auka við það úrval en þar ræður eftirspurn.  10)  Að endingu. Við erum komin með tölvubúnað sem gerir okkur kleyft að greina ástand rafhlaðna og eins afhlaða og endurhlaða. Þetta gefur möguleika á að kanna hvort rafhlöður séu gallaðar eða hvort sá búnaður sem þær eru notaðar við sé bilaður. Eins er hægt að reyna endurlífgun á rafhlöðum. Þetta tæki mun breyta all miklu fyrir okkur.  Við minnum eina ferðina enn á heimasíðuna okkar www.rafborg.is.  Heimasíðan getur aðstoðað heilmikið við leit að rafhlöðum sem við bjóðum. Skoðið ennfremur nánari upplýsingar um þær nýjungar sem hér hefur verið fjallað um.  Við viljum biðja ykkur að hafa samband ef það er eitthvað sem við getum gert til að aðstoða ykkur og auðvelda ykkur sölu og þjónustu.  Með bestu kveðju. Rafborg ehf.  Dóra Gylfadóttir                                   Erla Magnúsdóttir                                 Anna Guðmundsdóttir   Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Gífurlegt úrval af hleðslurafhlöðum

Gífurlegt úrval af hleðslurafhlöðum getum við boðið frá GP Batteries. Við erum með nokkrar gerðir á lager en erum að fjölga þeim gerðum sem við verðum með og til að nefna nokkrar stærðir þá vekjum við athygli á að hægt er að fá t.d. GP P20 frá 1.600 mAh til 9.000mAh. GP P14 frá 1.600 mAh til 3.500 mAh. GP P6 frá 700 mAh til 2.500 mAh. GP P03 frá 300 mAh og upp í 950 mAh. GP P22 má fá 170 mAh. Þetta er mikið úrval og líklega einn fárra framleiðanda sem býður upp á rafhlöður með svona fjölbreyttum mAh. Frá sama framleiðanda erum við með nokkrar gerðir af hleðslutækjum GP Powerbank sem eru fyrir mismunandi gerðir rafhlaðna og mAh. Sjá GP bækling yfir hleðslutæki og hleðslurafhlöður  en á bls. 15 til 18 og svo aftur á bls. 24 koma fram upplýsingar um hleðslurafhlöður. Mjög greinagóðar samanburðar upplýsingar um hleðslutækin eru svo á bls. 19 til 23 . Hér er svo bæklingur þar sem sýndar eru helstu gerðir af GP hleðslutækjum fyrir P6 og P03 hleðslurafhlöður  GP P6 rafhlaðan er í dag öflugasta P6 rafhlaðan á markaðnum. Lesið meira um hana í bæklingi  Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Panasonic Digital Xtreme

Frá Panasonic er svo væntanleg Panasonic Digital Xtreme rafhlaða í stærðinni ZR6. Með haustinu kemur svo gerð ZR03.Þessar rafhlöður eru ætlaðar í myndavélar, tölvur, leiktæki og fleira þar sem þörf er á mjög aukinni orku. Tæki og búnað sem þarf orku sem næst hratt og endist lengur. Þessar rafhlöður má alls ekki nota í venjuleg vasaljós. Sprengir peruna. Myndavél á t.d. að vera fljótari að gera sig tilbúna fyrir næstu mynd, sneggri í vinnslu, bjartara ljós og betri lýsing á skjá.  Frá GP er fáanleg DIGI 1 rafhlaðan sem er Nickel Zinc rafhlaða sem hefur þrisvar sinnum meiri endingu en venjuleg alkaline rafhlaða.  Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Lithíum batterí í vídeóvélar og stafrænar myndavélar

Frá GP Batteries má velja úr miklu úrvali af rafhlöðum (Lithíum) í vídeóvélar og stafrænar myndavélar. Á heimasíðu okkar eru listar yfir rafhlöður í ýmsar gerðir hvort sem það er Panasonic, Sony, Canon, Sharp, Hitachi, JVC, Konica, Fuji, Kodak, Minolta, Olympus, Casio,  Pentax, Rioch, Nikon eða Samsung en hér á eftir er listar Camcorder Li-ion og Digital Camera  yfir þær gerðir sem fá má frá GP Batteries. Eins er hér listi yfir rafhlöður í stafrænar myndavélar og vídeóvélar  með tilvísun. Svokallaður krosslisti sem auðvelt er að leita eftir hvort rafhlaða sé fáanleg í tiltekna vél. Finnið það og hringið í síma 5622130 eða sendið póst á sala@rafborg.is og fáið upplýsingar um hvor viðkomandi rafhlaða sé fáanleg. Stundum er sama  rafhlaðan í vídeóvel eða stafræna myndavél. Við höfum aðgang að svokölluðu innra neti hjá GP Batteries og getum þá leiðina fundið allra nýjustu upplýsingar um hvaða rafhlaða sé ætluð í einhverja ákveðna gerð.  Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Alkaline rafhlöðum

Frá GP Batteries bjóðum við nú að minnsta kosti eina gerð af Alkaline rafhlöðum svokallaða GP Super Alkaline gerð. Við eigum þessa gerð í blister pakkningum. Næsta sending af þessum rafhlöðum verður pakkað á annan hátt þ.e. t.d. verða LR 6 og LR 03 í 8 stk. pakkningum. LR20 og LR14 verða í pökkum. GP Ultra Alkaline verða áfram í venjulegum blister pakkningum. GP Ultra Alkaline eru orkumeiri rafhlöður og sérstaklega hugsaðar fyrir orkufrekan búnað sem notar alkaline rafhlöður. Ef eftirspurn er næg munum við taka þessar rafhlöður á lager hjá okkur.  Hér getið þið séð frétt úr Afton blaðinu um prófun á mismunandi gerðum alkaline rafhlaðna þar sem GP rafhlöður koma mjög vel út  Vinsamlegast látið okkur vita ef þið hafið áhuga á þeirri gerð rafhlaðna með því að senda okkur póst sala@rafborg.is eða hringja í síma 562 2130 Frá GP Batteries eru væntanlegar DIGI1 Nickel Zinc rafhlöður sem hafa mun meiri endingu en venjulegar alkaline rafhlöður eða allt að þrisvar sinnum lengri endingu. Hér er vörubæklingur yfir alkaline rafhlöður og upplýsingar um afköst yfir DIGI 1 rafhlöðuna . Eins eru frekari upplýsingar í almenna bæklingnum    Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Lækkað verð

Flest allar venjulegar og alkaline Panasonic rafhlöður hafa nú lækkað í verði . Verðlækkun er vegna gengislækkunar og lækkunar á spilliefnagjöldum. Allar aðrar gerðir rafhlaðna eiga að lækka í verði vegna lækkunar á spilliefnagjöldum. GP alkaline rafhlöðurhafa líka lækkað einnig í verði.   Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Úrval GP Batteries

Ekki má gleyma úrvalinu sem fá má frá GP Batteries af rafhlöðum fyrir leikföng og ýmsar tómstundarvörur. Í dag eru flestar sérrafhlöður fyrir slíkan búnað sérpantaðar hjá okkur en afgreiðslutími er yfirleitt stuttur. Skoðið úrvalið í bæklingi og hafið samband í síma 5622130 eða á netfangið sala@rafborg.is og leitið upplýsinga. Það er staðreynd og reynsla okkar að oft er verið að kasta krónunni og spara aurinn við val á hleðslurafhlöðum í t.d. leikfangabíla þegar ekki er valið það sem gefið er upp að nota eigi.  Rafborg ehf. Sundaborg 3 Sími 5622130 sala@rafborg.is
Lesa meira

Verulegar nýjungar og breytingar

Verulegar nýjungar og breytingar eru væntanlegar á Panasonic rafhlöðum í Apríl eða um það leytið. Ný gerð af rafhlöðu Panasonic Digital Extreme sem er Oxyride rafhlaða kemur á markaðinn ætluð fyrir tæki og tól sem þurfa mikla orku eins og myndavélar, leikfangabílar o.þ.h. Fyrsta gertðin sem kemur er af AA stærð. Þessi rafhlaða verður mjög orkumikil og hefur tvisvar til þrisvar sinnum meiri endingu en aðrir framleiðendur geta boðið upp á.
Lesa meira