Fréttir

Nýjar vörur sem væntanlegar eru

Frá GP um miðjan nóvember eru væntanlegar nýjar gerðir af hleðslutækjum  og ein gerð af leitarljósi.
Lesa meira

Jólakort SKB komin í sölu

Nú eru jólakort SKB komin í sölu á skrifstofu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.  Einnig er hægt að panta kortin hér á hlekknum  á heimasíðunni (jólakortið hægra megin).  Boðið er uppá innáprentun fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Lesa meira

Hækkun á verði á blýsýrurafhlöðum

Undanfarið hafa birgjar okkar keppst við að tilkynna hækkanir á ýmsum gerðum rafhlaðna m.a. á blýsýrurafhlöðum. Tilgreindar eru ástæður og eru þær m.a. all verulegar hækkanir á málmum og tilheyrandi hráefnum í rafhlöðurnar.
Lesa meira

Við höfum fengið nýjan starfsmann

Um mánaðarmótin fengum við nýjan starfsmann Ingibjörgu Torfhildi Pálsdóttur en Hulda Björk Benediktsdóttir hætti hjá okkur um miðjan ágúst .
Lesa meira

Nýr birgðalisti yfir blýsýrurafhlöður

Við höfum endurbætt  birgðalista okkar hér á síðunni yfir þær gerðir af blýsýrurafhlöðum sem við erum almennt með á lager .
Lesa meira

Í dag eigum við 40 ára afmæli

Nákvæmlega í dag eigum við 40 ára afmæli. Fyrsti reikningurinn Nr. 1 var þá skrifaður út á Verslunina Lugtina sem var að Snorrabraut 44 (á horni Snorrabrautar og Njálsgötu).
Lesa meira

Frá 16. júní höfum við opið frá 8.00 til 16.00

Vegna sumarleyfa þá breytum við til og höfum opið frá kl. 8.00 til kl. 16.00 og verður svo fram til 16. ágúst.
Lesa meira

Meira úrval komið af venjulegum hleðslurafhlöðum

Eins og við sögðum frá í síðustu frétt þá var það ætlunin að verða með stærri lager og meira úrval af hleðslurafhlöðum frá GP ásamt öðrum gerðum rafhlaðna. Nú eru þessar rafhlöður komnar á lager og í nokkrum tilfellum á betra verði en áður. Stærri sendingar betra verð.
Lesa meira

Stærri lager og meira úrval af GP rafhlöðum

Vegna breyttra aðstæðna hjá birgja (GP Batteries) þá munum við verða með stærri lager og meira úrval af hleðslurafhlöðum frá GP ásamt öðrum gerðum rafhlaðna.
Lesa meira

Merkum áfanga náð í dag í flutningaferlinum

Í dag náðum við þeim áfanga að byrja að byrja að pakka vörum á gömlu pökkunarborði sem fylgdi með nýja húsnæðinu.  
Lesa meira