Fréttir

TM sendir jólakveðju til öryggis

Þessa dagana er TM Tryggingarmiðstöðin að senda viðskiptavinum sínum jólakveðju til öryggis og með fylgir GP Super alkaline 9 V rafhlaða frá okkur.
Lesa meira

Mið desember fréttir

BF vasaljósin sem við kynntum fyrir stuttu hafa fengið verulega góðar viðtökur. Litlu nettu ennisljósin Climber Headlamp frá GP hafa einnig slegið í gegn. Þau eru létt, þægileg, vönduð og á góðu verði.
Lesa meira

Endurbættar Digital Xtreme Power rafhlöður

Panasonic Batteries kemur með á markað mikið endurbætta Digital Xtreme Power rafhlöðu með allt að 25% meiri orku í byrjun nýs árs.
Lesa meira

Bylting í hleðslurafhlöðum

Panasonic kemur með á markað nýja kynslóð af hleðslurafhlöðum sem nefnd er INFINIUM.
Lesa meira

Nýju Panasonic BF ljósin eru komin

Eins og við sögðum frá undir lok síðasta mánaðar áttum við von á nýrri kynslóð BF ljósa frá Panasonic.
Lesa meira

Væntanleg er ný kynslóð af Panasonic BF vasaljósum.

Væntanleg er ný kynslóð af Panasonic BF vasaljósum og munum við verða með 4 gerðir til að byrja með.
Lesa meira

Meira úrval af rafhlöðuhylkjum.

Við höfum smá saman verið að auka úrval okkar af rafhlöðuhylkjum.
Lesa meira

Heat Mate Radiant RF 1140 olíuofnarnir komnir aftur

Þrátt fyrir að við segðum í ágústlok að olíuofnarnir væru uppseldir og þeir kæmu ekki aftur fyrr en að vori þá tókum við nokkur stykki vegna eftirspurnar á lager.
Lesa meira

Fréttasíða frá GP

Örstuttar fréttir af haustvörum. Nú dimmir óðum og þörf fyrir ljós verður meiri.
Lesa meira

Nýjar gerðir rafhlaðna væntanlegar

Væntanlegar eru nýjar gerðir af rafhlöðum, höfuðljós uppseld en ný sending á leiðinni, lítil lyklakippuljós vinsæl, nýjar gerðir tengiboxa að koma, útivistarlugtin uppseld og góður afsláttur á DIGI 1 myndavélarafhlöðum.
Lesa meira