BF vasaljósin sem við kynntum fyrir stuttu hafa fengið verulega góðar
viðtökur. Litlu nettu ennisljósin Climber Headlamp frá GP hafa einnig slegið
í gegn. Þau eru létt, þægileg, vönduð og á góðu verði.
Þrátt fyrir að við segðum í ágústlok að olíuofnarnir væru uppseldir og þeir kæmu ekki aftur fyrr en að vori
þá tókum við nokkur stykki vegna eftirspurnar á lager.
Væntanlegar eru nýjar gerðir af rafhlöðum, höfuðljós uppseld en ný sending á leiðinni, lítil lyklakippuljós vinsæl,
nýjar gerðir tengiboxa að koma, útivistarlugtin uppseld og góður afsláttur á DIGI 1 myndavélarafhlöðum.