Hækkun á úrvinnslugjöldum á blýsýrurafhlöðum
Um áramótin 2010/2011 urðu breytingar á úrvinnslugjaldi á blýsýrurafhlöðum en það hækkaði úr kr. 19 pr.
kg. í kr. 35,00 pr. kg. Eins voru hækkuð svokölluð úrvinnslugjöld umbúða. BV gjald (gjald á pappa og pappírsumbúðir pr. kg.)
hækkaði úr kr. 12 í kr. 15 og BX gjaldið (gjald á plastumbúðir pr. kg.) úr kr. 5 í kr. 12.
Hækkun VSK í 25,5% og breytingar á úrvinnslugjöldum á blýsýrurafhlöðum.
Litlar breytingar hafa verið frá árinu 2005 nema að VSK hækkaði úr 24,5% í 25,5%. Úrvinnslugjöld hafa lækkað úr kr. 26,60 pr. kg.
í kr. 19,00 pr. kg.
|
Úrvinnslugjald frá 1. janúar 2010
|
ALKALINE RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
LR20 |
0,1380 |
6,28 |
7,88 |
|
|
|
|
|
LR14 |
0,0683 |
3,11 |
3,90 |
|
|
|
|
|
LR6 |
0,0235 |
1,07 |
1,34 |
|
|
|
|
|
LR03 |
0,0111 |
0,51 |
0,64 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0460 |
2,09 |
2,61 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
VENJULEGAR RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
R20 |
0,1010 |
4,60 |
5,77 |
|
|
|
|
|
R14 |
0,0470 |
2,14 |
2,69 |
|
|
|
|
|
R6 |
0,0180 |
0,82 |
1,03 |
|
|
|
|
|
R03 |
0,0092 |
0,42 |
0,53 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0385 |
1,75 |
2,20 |
|
|
|
|
|
4R25 |
0,4910 |
22,34 |
28,04 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
HLEÐSLURAFHLÖÐUR |
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
P20H |
0,0600 |
6,06 |
7,61 |
|
|
|
|
|
P20P |
0,1160 |
5,28 |
6,63 |
|
|
|
|
|
P14H |
0,0500 |
5,05 |
6,34 |
|
|
|
|
|
P14P |
0,0600 |
2,73 |
3,43 |
|
|
|
|
|
P6H |
0,0200 |
2,02 |
2,54 |
|
|
|
|
|
P6P |
0,0200 |
0,91 |
1,14 |
|
|
|
|
|
P3H |
0,0100 |
1,01 |
1,27 |
|
|
|
|
|
P3P |
0,0100 |
0,46 |
0,58 |
|
|
|
|
|
P22H |
0,0340 |
3,43 |
4,30 |
|
|
|
|
|
P22P |
0,0340 |
1,55 |
1,95 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Gjald |
45,50 |
pr. kg. |
án VSK. |
|
|
|
|
|
Gjald |
101,00 |
pr. kg. |
án VSK. |
|
|
|
Lækkun úrvinnslugjalda sem gildi tók 1. janúar 2005
síðastliðinn
Í desember síðastliðnum eða nánar tiltekið tveimur dögum fyrir jól var samþykkt á Alþingi að lækka úrvinnslugjöld
á m.a. rafhlöðum. Þetta er talsverð breyting frá lögum sem sett voru fyrir tveimur árum þar sem álögur voru hækkaðar
gríðarlega. Eitthvað hafa tekjurnar farið fyrir brjóstið á mönnum því þær hafa verið talsverðar og í engu samræmi
við þann kostnað sem hið opinbera ber af söfnun eða förgun rafhlaðna. Lækkunin var um 50% og geri menn betur. Þetta lækkar
innflutningskostnað þó nokkuð.
Eins og áður skal gjald leggjast á rafhlöðurnar í smásöluumbúðum eins og rafhlöðunum sé hent nýjum. Skrítinn gjaldastofn.
Gjöld eru nú á mangandíoxíð rafhlöður kr. 45,50 pr. kg. en það eru algengustu rafhlöðurnar eins og þessar venjulegu og alkaline
rafhlöður. Tekjur hins opinbera af innflutingi fyrstu 11 mánaða síðasta árs hafa líklega verið um 9 milljónir. Sama gjald er lagt á Ni-Mh
hleðslurafhlöður en á Ni-Cad hleðslurafhlöður leggjast nú kr. 101,00 pr. kg. Á litíum rafhlöðum er gjaldtakan kr. 85,50 pr. kg og
á rafhlöður eins og kvikasilfuroxíð, silfuroxíð, Loft-Sink (heyrnatækjarafhlöður) leggjast kr. 279,50 pr. kg. Blýsýrurafhlöður
halda sínu eða kr. 26,60 pr. kg. Alkalískar hnappa rafhlöður halda áfram að lækka en það var eina rafhlöðugerðin sem lækkaði
í síðustu hækkun gjalda og er nú komin í kr. 2,50 pr. stk. Sú eina sem er gjaldfærð í stk.
Við áttum ekki von á þessum breytingum en erum þessa dagana að fara í gegnum útreikninga og nýjar sendingar eru vætanlegar í þessum
mánuði og mun þá verð lækka hlutfallslega vegna þessarar lækkunar úrvinnslugjalda.
Ykkur til fróðleiks er eftirfarandi yfirlit úrvinnslugjalda á helstu gerðir rafhlaðna
|
Úrvinnslugjald frá 1. janúar 2005
|
ALKALINE RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
LR20 |
0,1380 |
6,28 |
7,82 |
|
|
|
|
|
LR14 |
0,0683 |
3,11 |
3,87 |
|
|
|
|
|
LR6 |
0,0235 |
1,07 |
1,33 |
|
|
|
|
|
LR03 |
0,0111 |
0,51 |
0,63 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0460 |
2,09 |
2,61 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
VENJULEGAR RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
R20 |
0,1010 |
4,60 |
5,72 |
|
|
|
|
|
R14 |
0,0470 |
2,14 |
2,66 |
|
|
|
|
|
R6 |
0,0180 |
0,82 |
1,02 |
|
|
|
|
|
R03 |
0,0092 |
0,42 |
0,52 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0385 |
1,75 |
2,18 |
|
|
|
|
|
4R25 |
0,4910 |
22,34 |
27,81 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
HLEÐSLURAFHLÖÐUR |
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
P20H |
0,0600 |
6,06 |
7,54 |
|
|
|
|
|
P20P |
0,1160 |
5,28 |
6,57 |
|
|
|
|
|
P14H |
0,0500 |
5,05 |
6,29 |
|
|
|
|
|
P14P |
0,0600 |
2,73 |
3,40 |
|
|
|
|
|
P6H |
0,0200 |
2,02 |
2,51 |
|
|
|
|
|
P6P |
0,0200 |
0,91 |
1,13 |
|
|
|
|
|
P3H |
0,0100 |
1,01 |
1,26 |
|
|
|
|
|
P3P |
0,0100 |
0,46 |
0,57 |
|
|
|
|
|
P22H |
0,0340 |
3,43 |
4,28 |
|
|
|
|
|
P22P |
0,0340 |
1,55 |
1,93 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Gjald |
|
pr. kg. |
án VSK. |
|
|
|
|
|
Gjald |
|
pr. kg. |
án VSK. |
|
|
|
|
HÆKKUNIN 2003
Hækkun á verði nánast allra rafhlaðna vegna úrvinnslugjalds sem gildi tók 1. janúar 2003
Í desember síðastliðnum voru samþykkt lög á Alþingi um úrvinnslugjald og gildistaka var nú 1. janúar. Við þetta falla úr gildi
lög um spilliefnagjöld og nefnast gjöldin nú úrvinnslugjöld, þar sem þau falla á allar gerðir rafhlaðna, eru mishá en flest miðast
við þyngd en aðeins örfá á stk.
Við þetta á gjaldtaka á söfnunarstöðvum eða úrvinnslustöðvum að falla niður frá 1. apríl 2003. Ríkissjóður
þarf þá tekjur af gjaldinu í þrjá mánuði, áður en hægt er að fella niður gjöld.
Ég man ekki hversu oft búið er að breyta lögum um spilliefni eða gjaldtöku undanfarin ár, en það er all oft minnsta kosti þrisvar sinnum,
með meðfylgjandi kostnaði fyrir innflytjendur í skýrslugerð og hugbúnaðarbreytingum. Nú tók steininn úr og verður um verulegan kostnað
við að breyta hugbúnaði til tollskýrslugerðar. Þessir háu herrar virðast ekki velta fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni.
Gjaldtakan er einföld fyrir ríkissjóð enda fer hún fram við innflutning og eftir fyrstu athugun eykst innflutningskostnaður um að minnsta kosti 25%.
Gjaldtakan er mismunandi eða á mangandíoxíð rafhlöður kr. 91,00 pr. kg (Allar helstu rafhlöður). Sama gjald á Ni-Mh rafhlöður en á
Ni-Cd rafhlöður leggjast kr. 202,00 pr. kg. Á rafhlöður eins og kvikasilfuroxíð, silfuroxíð (SR), Loft-Sink (heyrnartækjarafhlöður)
leggjast kr. 559,00 pr. kg. Blýsýrurafhlöður halda löngu fengnum hlut og á þær leggjast kr. 26,60 pr. kg. Einhverra hluta vegna leggjast þessi gjöld
á söluumbúðir eins og rafhlöðum sé hent í þeim.
Alkalískar hnapparafhlöður hafa sérstöðu en gjaldtaka þeirra er pr. stk. og lækkar úr kr. 13,00 í kr. 5,00 hverra hluta vegna það var
gert ? Einhverjum hefur yfirsést hér.
Í framhaldi af þessari auknu innheimtu ríkissjóðs, eigum við ekki annan kost en hækka verð allra rafhlaðna, að undanskyldum alkalískum
hnapparafhlöðum og verður það gert nú í janúar. Verðlistar verða sendir út og biðjum við þá sem ekki fá listann fyrir
janúarlok að hafa samband. Hækkunin verður meiri en sem nemur þessu úrvinnslugjaldi einfaldlega vegna þess, að innflutningskostnaður eykst við
þessa gjaldtöku ríkissjóðs.
Til fróðleiks höfum við útbúið eftirfarandi yfir gjaldtöku þessa á helstu gerðir rafhlaðna.
|
Úrvinnslugjald frá 1. janúar 2003
|
ALKALINE RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
LR20 |
0,1380 |
12,56 |
15,63 |
|
|
|
|
|
LR14 |
0,0683 |
6,22 |
7,74 |
|
|
|
|
|
LR6 |
0,0235 |
2,14 |
2,66 |
|
|
|
|
|
LR03 |
0,0111 |
1,01 |
1,26 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0460 |
4,19 |
5,21 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
VENJULEGAR RAFHLÖÐUR
|
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
R20 |
0,1010 |
9,19 |
11,44 |
|
|
|
|
|
R14 |
0,0470 |
4,28 |
5,32 |
|
|
|
|
|
R6 |
0,0180 |
1,64 |
2,04 |
|
|
|
|
|
R03 |
0,0092 |
0,84 |
1,04 |
|
|
|
|
|
9V |
0,0385 |
3,50 |
4,36 |
|
|
|
|
|
4R25 |
0,4910 |
44,68 |
55,63 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
HLEÐSLURAFHLÖÐUR |
|
|
|
Gerð |
Þyngd |
Gjald |
Gjald m/VSK |
|
|
|
|
|
P20H |
0,0600 |
12,12 |
15,09 |
|
|
|
|
|
P20P |
0,1160 |
10,56 |
13,14 |
|
|
|
|
|
P14H |
0,0500 |
10,10 |
12,57 |
|
|
|
|
|
P14P |
0,0600 |
5,46 |
6,80 |
|
|
|
|
|
P6H |
0,0200 |
4,04 |
5,03 |
|
|
|
|
|
P6P |
0,0200 |
1,82 |
2,27 |
|
|
|
|
|
P3H |
0,0100 |
2,02 |
2,51 |
|
|
|
|
|
P3P |
0,0100 |
0,91 |
1,13 |
|
|
|
|
|
P22H |
0,0340 |
6,87 |
8,55 |
|
|
|
|
|
P22P |
0,0340 |
3,09 |
3,85 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Gjald |
91,00 |
pr. kg. |
án VSK. |
|
|
|
|
|
Gjald |
202,00 |
pr. kg. |
án VSK. |
|
..........Panasonic, Pairdeer; PKCell, BigBat, ZLPower, First Power........
........ Almennar rafhlöður, alkaline rafhlöður, hleðslurafhlöður, blýsýrurafhlöður, rafhlöðupakkar,
símarafhlöður, lithíum (litíum) rafhlöður, hnapparafhlöður, hleðslutæki, handljós, leitarljós, vasaljós, ennis eða
höfuðljós, pennaljós, útivistarljós, geymslubox, rafhlöðubox, rafhlöðumælar, spennubreytar (inverterar) ofl.........
|