Við erum að fá ýmsar gerðir frá PKCell eins og NiMh og Ni-Cd hleðslurafhlöður CR hnapparafhlöður, LR hnapparafhlöður og ER
Lithíum 3,6V rafhlöður. Við erum komin með Ni-Mh og Ni-Cd hleðslurafhlöður í nokkrum stærðum en hinar erum við að taka inn fyrstu dagana
í janúar. Frábært verð.
Zhongyin Ningbo Batteries er framleiðandi Pairdeer rafhlaðna, sem við höfum nýverið komið með á markað hér. Viðtökur hafa verið
mjög góðar enda verð mjög hagstætt.
Nú eru flestir hættir tjaldútilegum þetta árið en skálaferðir stundaðar. Kolniðamyrkur skollið á. Við setjum því
það sem við eigum eftir af útilegulugtinni 2009 á rýmingarsölu.
Við setjum á útsölu fjórar gerðir af Panasonic BF ljósum. Fyrrnefndu gerðirnar eru LED ljós eða díóðu ljós en seinni
tvær eru peruljós (vacumperur). Geysilega sterk ljós á frábæru verði. Takmarkað magn.