Hnapparafhlöður með "eyrnapinnum"
18.03.2010
Við fáumst orðið við ýmislegt og nú höfum við fengið margs konar eyru til ásetningar á m.a. hnapparafhlöður, en í
mörgum tilfellum getum við notað það sem fyrir er á rafhlöðunum sem skipta á út.
Lesa meira