26.04.2010
Við höfum ekki verið með slíkar rafhlöður á lager en erum nú með eina gerð og með í pöntun nokkrar stærðir og rennum
nokkuð blint í sjóinn hver eftirspurnin verður. Ljóst er þó að þörfin er fyrir hendi og viljum við mæta henni. Allar
stærðir eru væntanlegar í maí nema sú neðsta.
Lesa meira