15.04.2008
Litíumrafhlöður komu fram fyrir u. þ. b. 30 árum sem hágæðarafhlaða í hernað. Fyrstu 10 árin, áður en rafhlaðan
komst á markaðinn í iðnaði, var hún líka mjög dýr. Síðustu árin hafa ýmsar tegundir litíumrafhlaða verið
framleiddar í miklu magni og hefur verðið nú lækkað verulega. Litíumrafhlöður nýtast best þar sem krafist er lengri endingar með
mjög lágum eða háum umhverfishita og lágum hleðslustraumi.
Lesa meira