Panasonic sending

Í byrjun mánaðarins fengum við stóra sendingu af Panasonic rafhlöðum af öllum gerðum.
Lesa meira

Við stefnum á að fresta erlendum verðhækkunum

Allt bendir nú til þess að okkur takist að fresta áhrifum af erlendum verðhækkunum á Panasonic rafhlöðum sem í gildi koma 1. febrúar.
Lesa meira

Jólakveðjur til viðskiptavina okkar

Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Megi komandi ár veita öllum farsæld og gæfu.
Lesa meira

VON - HOPE - SPES

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur hafið sölu hálsmena og armbanda í fjáröflunarskyni. Hálsmenin og armböndin eru með áletruninni VON á þremur tungumálum (íslensku, ensku og latínu) og fást bæði í silfri og stáli (grófari fyrir herra).
Lesa meira

Væntanlegar erlendar verðhækkanir

Tveir af stærstu birgjum okkar hafa tilkynnt um verðhækkanir á nýju ári. Ástæður verðhækkana eru annars vegar hækkun hráefnis og hins vegar breytingar á verði gjaldmiðla innbyrðis.
Lesa meira

Hindab Endurskinsborði

Hindab Endurskinsborði. Flottur endurskinsborði með rauðum díóðuljósum, tilvalinn í  gönguferðina eða skokkið að kvöldlagi í myrkrinu.
Lesa meira

Jólakort SKB komin í sölu

Nú eru jólakort SKB komin í sölu á skrifstofu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.  Einnig er hægt að panta kortin hér á hlekknum  á heimasíðunni (jólakortið hægra megin).  Boðið er uppá innáprentun fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Lesa meira

Ný gerð af Panasonic alkaline rafhlöðum

Ný gerð rafhlöðu er komin á markað frá Panasonic svonefnd EVOIA en þetta er fjórða kynslóðin af Panasonic alkaline rafhlöðum. Þessi er skráð í heimsmetabók Guiness sem sú AA gerð af alkaline rafhlöðu sem endist hvað lengst.
Lesa meira

Hækkun á verði á öllum gerðum rafhlaðna

Vegna gengisfalls krónunnar okkar, höfum við neyðst til að hækka verð á öllum gerðum rafhlaðna. Sá einsetningur okkar að lækka verð og kaupa hagstæðar inn er því fyrir bí í bili. En við höfum þó í verðhækkunum okkar vegna gengisfalls ekki hækkað eins mikið, eins og fall krónunnar hefur verið og þannig tekið þátt í að hægja á verðbólgu.
Lesa meira

Dregið úr framboði á Ni-Cd rafhlöðum

Á heimasíðu eins birgja okkar má lesa úrdrátt úr reglugerð, sem fjallar um viðvörunarmerkingar á rafhlöðum ásamt ákvæðum um rafhlöður, sem innihalda kvikasilfur og kadmíum.
Lesa meira