Við fáumst orðið við ýmislegt og nú höfum við fengið margs konar eyru til ásetningar á m.a. hnapparafhlöður, en í
mörgum tilfellum getum við notað það sem fyrir er á rafhlöðunum sem skipta á út.
Ný gerð kemur á markað í Evrópu í apríl/maí en það er svonefnd Panasonic Pro Alkaline og kemur í stað Panasonic Xtreme
Alkaline sem við höfum verið með undanfarin ár.
Eins og áður hefur komið fram hefur rafhlöðupakkagerðin fengið góðar viðtökur og við höfum nú fengið nýja sendingu af
rafhlöðum og væntanlegt meira vonandi í byrjun næsta mánaðar.
Við höfum fengið fyrstu sendinguna af PKCell litíum rafhlöðum í þremur stærðum AA, 2/3 AA og 1/2AA. Þessar
rafhlöður erum við líka með í öðrum gerðum, en þessar eru langódýrastar.
Rafhlöðupakkagerðin okkar eða Rafhlöðusmiðjan hefur fengið góðar viðtökur. Við getum nú útbúið pakka í hin
ýmsu tæki svo framarlega að við eigum réttu stærðirnar af rafhlöðum.
Við erum komin með talsvert úrval af CR litíum hnappa (krónu) rafhlöðum frá Pairdeer og eins frá PKCell og ætlunin er að auka
úrvalið. Sending er á leiðinni.