Meira af eneloop hleðslurafhlöðum og hleðslutækjum komið á lager. Undanfarið hefur vantað inn í úrvalið hjá okkur. Eftirspurnin meiri en við gerðum ráð fyrir.
Í nokkurn tíma höfum við ekki átt hleðslutækið fyrir 18650 hleðslu Li-on rafhlöðurnar en það eru rafhlöður sem eru mjög algengar í vönduðum öflugum handljósum
Panasonic CR2032 hnapparafhlöður komnar aftur. Undanfarið höfum við ekki átt CR2032 Panasonic hnapparafhlöður á lager en þær eru komnar aftur. Við eigum von á stærri sendingu í næstu eða þarnæstu viku.