Sending af NCR18650 Li-Ion öflugum hleðslurafhlöðum.
11.05.2020
Við höfum tekið inn á lager þó nokkuð stóra sendinu af Li-Ion hleðslurafhlöðum í stærðinni 18650 af Panasonic og Samsung gerð. Önnur er með topp en hin með flatan topp. Panasonic með flötum toppi er 2900 mAh en Samsung með toppi er 3450 mAh.
Lesa meira