LR41 og LR43 Tianqiu Alkaline rafhlöður komnar á lager. Við höfum verið með þessa gerð Tianqiu á lager öðru hvoru en höfum ekki átt þær undanfarna mánuði.
Enersys Cyclon Blýsýrurafhlöður komnar á lager. Við höfum ekki lagt áherslu á að vera með Enersys Cyclon hleðslurafhlöður en öðru hvoru er spurt um þessar rafhlöður.
Við vorum að fá inn nokkrar gerðir af verkfærarafhlöðum og hleðslutækjum. Fengum fjórar gerðir en það eru Dewalt 12V, Hitatchi 12V, Milwaukee 14,4V og Max Rebat. Fleiri gerðir eru í pöntun.