RACLAN öryggishleðslukassi
Einangrar rafhlöðu við hleðslu
Hleðslurafhlaðan og hleðslutæki eru tengd inn í kassanum. Hurðin er fest með snúningshandfangi og svo er rafmagn sett á með ytri aflgjafa.
Rafeindakerfið fylgist nú með hleðsluferlinu og stöðunni á á rafhlöðunni.
Ef vöktunarnemar skynja hækkun á hitastigi eða útblásturslofts, kveikir kerfið strax á sjón- og hljóðviðvörun.
Kerfið kveikir einnig á slökkvikerfi inn í kassanum. Kassinn og útblástursstjórnunarkerfið er kælt niður.
Þetta einangrar eldinn og kemur í veg fyrir mikið eignatjón