Nánari upplýsingar
Hleðslutækið er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Yfirhleðsluvörn
- Tengillinn er á hleðslutækinu sjálfu
- Með varnar-tímastilli fyrir hleðslu. Slekkur á sér eftir 16 klst.
- Hægt að hlaða 2 til 4 stk.
- Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
- Hleðslutími Eneloop AA 2000 mAh 10 klst
- Hleðslutími Eneloop AAA 800 mAh-8 klst
- Hleðslutími NiMH AA 2700 mAh-13 klst
- Hleðslutími NiMH AA 2500 mAh-12 klst
- Tvö LED hleðsluljós sem loga í hleðslu en slökkna þegar fullri hleðslu er náð
- Þyngd 82g.
- Stærð 66x108x28mm.