|
|
- Panasonic Photo Power lithíum rafhlöður eru mjög léttar rafhlöður. Sú tækni að nota lithíum sameinar að raflöðurnar eru mjög léttar, tiltölulega litlar og mjög orkumiklar fyrir myndavélar sem krefjast mikillar orku. Að auki hafa þær eftirfarandi einkenni: orkumiklar þ.e. mA talan há (*) fyrir aukin afköst (**), minna innra viðnám til að skapa skemmri tíma milli t.d. myndataka með flassi, endurhleðsla flassins tekur skemmri tíma og myndavélin fyrr tilbúin í næstu mynd, þéttleiki orku meiri (léttar rafhlöður með óvenju mikla orku), áreiðanlegar með mjög breitt vinnuhitastig (-20°C til +65°C) og langan geymslutíma allt að 10 ár.
-
(*) Eigin prófanir Matsushita, haustið 2003.
(**) Til samanburðar við fyrri kynslóð Panasonic Photo Power lithíum rafhlaðna (CR-123AEP, 2CR-5MEP, CR-P2PEP).
Tæki og búnaður: Venjulegar myndavélar (analog)
|
|
|
2CR |
Hæð |
Þyngd |
Spenna |
Straumur |
Stærð |
45 mm |
38 g |
6 V |
1400 mA |
17 x 34 mm |
Duracell (DL245), Energizer (EL2CR5), IEC (2CR5), Kodak (KL2CR5), Maxell (2CR5), Philips (2CR5), Rayovac (2CR5R), Sony (2CR5), Varta (2CR5)
|
|
|
CR-123 |
Hæð |
Þyngd |
Spenna |
Straumur |
Þvermál |
34.50 mm |
17 g |
3 V |
1400 mA |
17.1 mm |
Duracell (DL123A), Energizer (EL123AP), IEC (CR17345), Kodak (K123LA), Maxell (CR123A), Philips (CR123A), Rayovac (CR123R), Sony (CR123A), Varta (CR123A)
|
|
|
CR-2 |
Hæð |
Þyngd |
Spenna |
Straumur |
Þvermál |
27 mm |
11.08 g |
3 V |
850 mA |
15.6 mm |
Duracell (DLCR2), Energizer (CR2), IEC (CR17355), Kodak (KCR2), Maxell (CR2), Philips (CR2), Rayovac (CR2R), Sony (CR2), Varta (CR2)
|
|
|
CR-P2 |
Hæð |
Þyngd |
Spenna |
Straumur |
Stærð |
36 mm |
37 g |
6 V |
1400 mA |
19.5 x 34 mm |
Duracell (DL223A), Energizer (EL223AP), IEC (CRP2), Kodak (K223LA), Maxell (CRP2P), Rayovac (CRP2R), Sony (CRP2S), Varta (CR2P)
|
|
|
CR-V3 |
Hæð |
Þyngd |
Spenna |
Straumur |
Stærð |
52 mm |
39 g |
3 V |
3300 mA |
14 x 28 mm |
Duracell (DL245), Energizer (EL2CR5), IEC (2CR5), Kodak (KL2CR5), Maxell (2CR5), Philips (2CR5), Rayovac (2CR5R), Sony (2CR5), Varta (2CR5)
|