Fyrir stuttu síðan sögðum við frá góðum viðtökum sem everActive hleðslutækin hafa fengið svo við tókum inn meira af þessum þremur gerðum sem við höfum verið með.
Við höfum tekið inn AA Xcell - 2200mAh hleðslurafhlaðu í pakkasmíði en við höfum yfirleitt verið með 1800 mAh og svo 2000 mAh en núna tókum við inn 2200mAh.