Verðhækkanir


Undanfarið hafa verð á flestum gerðum rafhlaðna hækkað og það all nokkuð. Hér er aðeins um verðhækkanir vegna gengisbreytingaí apríl og maí en gera má ráð fyrir frekari verðhækkunum eftir því sem nýjar sendingar berast inn en þær hækkanir eru vegna hækkunar á hráefnum í framleiðslu. Mestu áhrifin eru vegna hækkunar á sinki en þessar verðhækkanir geta verið allt frá 3% til 10% eftir tegundum og gerðum. Við þetta ráðum við ekki en þessar hækkanir koma ekki fyrr en með nýjum sendingum.