Peli kynnir nýjar gerðir ljósa með 10% kynningarafslætti

Ljósin hafa verið á markaðnum um nokkurn tíma en þau hafa verið endurbætt með því að gera hettuna úr endurskinsefni sem tekur í sig allt ljós hvort sem það er frá ljósinu sjálfu eða umhverfinu.

SabreLite 2000

Þetta auðveldar notanda að finna ljósið í myrkri eða við erfiðar aðstæður. Þær gerðir sem fást með þessari sjálflýsandi hettu eru Sabrelite 2000 og Sabrelite 2010 sem er díóðuljós (recoil ljós). Sabre ljósin þola notkun á allt að 150m. vatnsdýpi.

Little Ed 3600



Little Ed reykkafaraljósið 3600 og Little Ed 3610 sem er díóðuljós. Little Ed er mest selda reykkafaraljósið okkar.

Big Ed reykkafaraljósið 3700 og Big Ed sem hleðsluljós 3750.

Sabrelite og Little Ed bjóðast sem díóðuljós en hér er á ferðinni tækninýjung með LED díóðum en fyrir nokkru kynnti Peli nýja tækni- byltingu RECOIL LED Technology.

Hún felst í því að beina 1 Watt Lux LED ljósi aftur í spegil ljóssins sem við þekkjum frá vitaljósum. Spegilinn grípur 100% ljósið og speglar því áfram í formi hvíts öflugs ljósgeisla.

Big Ed 3700




Þessi tækni sameinar birtu venjulegs ljóss, langri notkun og endingu LED díóða og sparar fyrir notandann. Lesið frekar um Recoil Led tæknina hér