Fyrir líklega einhverjum 4 eða 5 árum fengum við nýja vefsíðu frá Stefnu ehf. á Akureyri. Þá höfðum við notast við FrontPage forritið um nokkurn tíma.
Fyrir líklega einhverjum 4 eða 5 árum fengum við nýja vefsíðu frá Stefnu ehf. á Akureyri. Þá höfðum við notast við FrontPage forritið um nokkurn tíma.
Þar sem ýmsar góðar nýjungar buðust í nýju forriti Moya 1.15 ákváðum við að breyta síðunni okkar og viljum við um leið þakka Stefnu-fólki fyrir góða samvinnu. Margir möguleikar bjóðast nú og er viðmót vinnusíðunnar mjög þægilegt.
Síðan er byggð upp á sama máta nema að nú er forsíðan með auglýsingum og eins greinum sem við stefnum á að vera dugleg að breyta og bæta við í.
Í tilefni af nýrri heimasíðu setjum við Pairdeer ljós á útsölu og eins hvetjum við ykkur til að skoða tilboðshornið okkar en þar eru líka ljós á útsölu.
Hvetjum ykkur til að skoða vefsíðugerð Stefnu ehf.
..........Panasonic, Pairdeer; PKCell, BigBat, ZLPower, First Power........
........ Almennar rafhlöður, alkaline rafhlöður, hleðslurafhlöður, blýsýrurafhlöður, rafhlöðupakkar, símarafhlöður, fartölvurafhlöður, lithíum (litíum) rafhlöður, hnapparafhlöður, hleðslutæki, handljós, leitarljós, vasaljós, ennis eða höfuðljós, pennaljós, útivistarljós, geymslubox, rafhlöðubox, rafhlöðumælar, spennubreytar (inverterar) ofl.........