Neyslurafgeymar í UPS

Lead-acid rafgeymar fyrir UPS

Eigum til mikið úrval af BlýSýru-neyslurafgeymum eða Lead acid geymum sem henta vel sem varaafl í til dæmis UPS.

Vinnsælustu stærðirnar í UPS er t.d. 12V 7Ah og 12V 5Ah geymar frá Big Bat. Ítalskir neyslurafgeymar á mjög góðu verði.

 

https://www.rafborg.is/is/vefverslun/blysyrurafhlodur