Fréttabréf Panasonic Nýtt neyðarljós


Nýverið fengum við fréttabréf frá Panasonic sem við látum fylgja með hér.
Það er ýmislegt sem kemur þar fram en það sem lýtur helst að okkur kemur fram í upphafi bréfsins en þar er minnst á nýja gerð af ljósi, neyðarljósi sem er með þann eiginleika að í geymsluhólfi eru rafhlöður aðskildar sem eykur endingu þeirra. Geymsluhólfið er fest á vegg og er merkt með flúrljómandi merkingum til að auðvelt sé að finna ljósið. Um leið og ljósið er losað úr hólfinu kviknar á því. Ljósgeislinn er 700Lux.

Þessi gerð er nú komin á lager. Sjá upplýsingar.











































..........Panasonic, Pairdeer; PKCell, BigBat, ZLPower........
........ Almennar rafhlöður,  alkaline rafhlöður, hleðslurafhlöður, blýsýrurafhlöður, rafhlöðupakkar, símarafhlöður, lithíum (litíum) rafhlöður, hnapparafhlöður, hleðslutæki, handljós, leitarljós, vasaljós, ennis eða höfuðljós, pennaljós, útivistarljós, geymslubox, rafhlöðubox, rafhlöðumælar, spennubreytar (inverterar) ofl.........