Blýsýrurafhlöðurnar eru vararafhlöður
19.03.2014
Blýsýrurafhlöðurnar okkar eru einstaklega góðar sem vararafhlöður. Þær eru sérhannaðar til þess að vera við stöðugt álag og jafnan straum. Þær er ekki hannaðar til þess að vera við breytilegt álag, samanber í rafmagnsbílum, -hjólum eða golfkerrum.
Lesa meira