Framúrskarandi fyrirtæki 2017
03.01.2018
Okkur voru að berast hamingjuóskir um að fyrirtækið Rafborg ehf. er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017 en aðeins 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru.
Lesa meira