Að gefnu tilefni - Panasonic rafhlöður


Smá saman eru við að dreifa Pro Power alkaline Panasonic rafhlöðum eða allt eftir því sem þær berast til okkar. Þetta eru öflugustu Panasonic rafhlöðurnar að undanskyldum Evoia alkaline Panasonic rafhlöðunum.


Eins og áður hefur komið fram voru væntanlegar nýar gerðir Panasonic en alkaline gerðin Panasonic Xtreme fellur út og í staðinn kemur Panasonic Pro Power Alkaline gerð sem er 10% endingarbetri, en Panasonic Xtreme gerðin.

Í dag má fá fimm gerðir af Alkaline rafhlöðum frá Panasonic en þessar gerðir höfum við kynnt áður. Gerðirnar eru aðgreindar eftir getu eða afköstum, en við höfum ávallt valið að vera með öflugustu rafhlöðurnar og erum því smá saman að taka til okkar Panasonic Pro Power gerðina, enda búast viðskiptavinir Panasonic ávallt við öflugri rafhlöðum þegar nýjar gerðir koma á markað. Þrátt fyrir öflugri rafhlöður getum við haldið sama verð þökk sé styrking krónunnar okkar.

Í dag bjóðum við Evoia gerðina, Panasonic Pro Power í þeim gerðum sem komnar eru á lager og Panasonic Xtreme gerðina.

Að svo komnu máli munum við ekki verða með Panasonic Alkaline Power eða Panasonic Standard Power þar sem þessar gerðir eru ekki eins öflugar og þær gerðir sem við erm með fyrir.

Myndin hér að neðan lýsir afkastagetu röð Panasonic rafhlaðna. Minnst er afkastagetan frá vinstri en hækkar til hægri. Panasonic Xtreme er milli Standard Power og Pro Power.





Hér má sjá fimmr gerðir af sex frá Panasonic Energy.

..........Panasonic, Pairdeer; PKCell, BigBat, ZLPower, First Power........
........ Almennar rafhlöður,  alkaline rafhlöður, hleðslurafhlöður, blýsýrurafhlöður, rafhlöðupakkar, símarafhlöður, fartövurafhlöður, lithíum (litíum) rafhlöður, hnapparafhlöður, hleðslutæki, handljós, leitarljós, vasaljós, ennis eða höfuðljós, pennaljós, útivistarljós, geymslubox, rafhlöðubox, rafhlöðumælar, spennubreytar (inverterar) ofl.........